FÖRUM SITT Í HVORA ÁTTINA

Framtíðarplön okkar eru ólík, þar sem Ella Magga fer að færast á eftirlaunaaldur en Ólöf Inga er enn á besta aldri. Eins er ekki auðvelt að starfa í sitt hvoru landinu og reka fyrirtæki á Íslandi.

Við höfum því ákveðið að fara hvor í sína áttina.


Við skiljum í góðu, sem frænkur og vinkonur, en ætlum að fara að gera ólíka hluti.

Ykkur er að sjálfsögðu velkomið að leita til okkar beggja eins og áður, og við reynum að aðstoða eftir fremsta megni.

Þann 1. september lokaði vefverslun Knillax en Facebooksíðan verður þó opin eitthvað áfram 🙂

Við erum alls ekki hættar að selja eða gera uppskriftir.

Þú munt finna Òlöfu Ingu undir merkinu Kind knitting á Facebook,

www.kindknitting.is og Instagram, en uppskriftirnar hennar verða til sölu hjá  Prjónaklúbbnum,  (Facebook  og Instagram síður PK)

Ella Magga heldur áfram sem Amma Loppa, og er einnig á Instagram  og á Facebook.


Okkur hlakkar til að vera með ykkur á nýjum vettvangi 🙂


Prjónakveðja,
Ólöf Inga og Ella Magga

 

©2019 by Knillax. Proudly created with Wix.com

This site was designed with the
.com
website builder. Create your website today.
Start Now